Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2010

Snillingarnir

Ekki að spyrja að þeim meisturum í þessari ástkæru hljómsveit, klikka aldrei og rokka feitt forever. Ég ætla svo að koma eftirfarandi hugmynd á framfæri:

Hvernig væri að fá þessa snillinga til Íslands og fá þá til að halda tónleika í grennd við eldgosið í Eyjafjallajökli. Þvílík landkynning það(!!!) einhver...? Þetta er frekar galin hugmynd og það þarf líka galna menn til að fylgja henni eftir...


mbl.is Öskuskýið stöðvaði ekki Metallica
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

"Dóseraði"...

Skemmtileg hvað Össur er minnugur en líka góður sögumaður, kann að skreyta í frásögn...  Reyndar held ég að það hafi einmitt þurft mann sem "dóseraði" til að koma þessu liði sem var í hrunstjórninni í skilning um hvað var að gerast.  Þetta sama fólk svaf þyrnirósarsvefni allan þann tíma sem bankaræningjarnir stunduðu sína iðju með bros á vör, var liggur við rétt að rumska e. fall Glitnis.
mbl.is Uppnám vegna orða um þjóðstjórn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Össur og valdaránið

Valdarán ????? Í hvaða heimshluta lifir Össur Skarphéðinsson? Þjóðstjórn hefði verið skásta leiðin til að mæta þessum hamförum, vissi hann ekki hvað var í rauninni að gerast? Kannske Davíð Oddson hafi þegar allt kom til alls verið eini maðurinn með viti í öllu þessu en því miður var til fólk sem þóttist vita betur en annað hefur komið á daginn.
mbl.is „Valdarán Davíðs Oddssonar"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Höfundur

Jón V. Þorsteinsson
Jón V. Þorsteinsson
Höfundur er kominn af vestfirðingum í föðurætt og skagfirðingum í móðurætt og hefur m.a. það fyrir stafni að þrífa upp eftir útrásarvíkingana ofl.  sem drulluðu uppá bak og settu landið á hausinn.

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband