Rétt þýðing á reckless?

Líklega vitlaust þýtt á Mbl.is að mínu mati: orðið "ófyrirleitinn" sem þýðing á 'reckless' er ekki rétt, orðið 'reckless' þýðir eiginlega 'fífldjarfur' 'sá sem skeytir ekki um aðvaranir og áhættu heldur fer sínu fram'. Sá sem er ófyrirleitinn er 'devious'. Íslendingar eru að vísu "the bad guy" í augum heimsins í bili en líka fínt að magna það ekki upp enn frekar..
mbl.is NYT: Ísland og IMF
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón V. Þorsteinsson
Jón V. Þorsteinsson
Höfundur er kominn af vestfirðingum í föðurætt og skagfirðingum í móðurætt og hefur m.a. það fyrir stafni að þrífa upp eftir útrásarvíkingana ofl.  sem drulluðu uppá bak og settu landið á hausinn.

Mars 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband