þetta er nú ekki til fyrirmyndar, frekar þeim til skammar sem þetta drýgðu. Þótt fólk sé ekki sammála jafn umdeildum manni sem Davíð var (og er), fyrr má nú vera, alveg óþarfi að missa sig í svona rugli. Þeir hinir sömu ættu að vanda sig betur, næst þegar þeir velja "viðfangsefni", þeas. ef þeir telja þetta vera leið til vænlegs árangurs. Davíð er nefnilega ekki sá sem kom okkur okkur á kaldan klaka, það voru þeir sem fengu bankana uppí hendurnar og kunnu ekki með þá að fara, tóku lán til að lána og ofurlauna sjálfa sig og vini sína.
Egg og níð á hús Davíðs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Davíð er nefnilega ekki sá sem kom okkur okkur á kaldan klaka, það voru þeir sem fengu bankana uppí hendurnar og kunnu ekki með þá að fara, tóku lán til að lána og ofurlauna sjálfa sig og vini sína.
Nú.. seldi Davíð Oddson þessum mönnum ekki bankana ... og láðist ða setja lög til verndar íslenskum efnahag í leiðinni.. var það ekki DO sem lækkaði bindiskyldu sömu banka ? ...... og svo framvegis.. enginn er meira sekur en DO.
Óskar Þorkelsson, 20.7.2009 kl. 23:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.