Bloggfćrslur mánađarins, september 2009

Ögmundur fćr prik

Já, Ömmi er ekki af baki dottinn, hann sér ţó hvađa glaprćđi ţađ er ađ samţykkja Icesave og ţar međ sökkva ţjóđinni í skuldafen um aldur og ćvi. Ţetta var náttúrlega ţruma á ţjóđina en líklega búiđ ađ vera í gerjun hjá okkar manni um nokkurn tíma. Sem sagt, ţrjú hjól undir bílnum en áfram skröltir hann ţó... svo verđa ţađ tvö hjól og loks eitt hjól og ţá verđum viđ vonandi laus viđ ţessa beygđu og andlausu ríkisstjórn.
mbl.is Ögmundur segir af sér
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Eru fjárglćframenn á sérsamningi hjá ríkisstjórn Íslands??

Hvenćr ćtla yfirvöld hér ađ brjóta ísinn og stinga ţessum kónum inn, hvađ ţarf eiginlega til ???  Svona nokkuđ ţekkist hvergi í hinum siđmenntađa heimi, nema kannske í gjörspilltum ţriđja heims einrćđisríkjum ţar sem glćpahyskiđ og kúgararnir eru eitt og hiđ sama....  Tek undir ţađ sem einn ágćtur bloggari benti á, 20-30 manns eru ađ rannsaka glćpsamleg athćfi tengdum hruninu en 200 manns í vinnu viđ ađ undirbúa inngöngu í ESB (????)  Forgangurinn er sem sagt ađ flýta fyrir ađ selja okkur í kjaftinn á gamla stálbandalaginu frekar en ađ taka ákvörđun um ađ láta réttlćtismál er varđar alla ţjóđina ganga fyrir.

Í ţessu alvarlegasta máli (er varđar ţjóđargjaldţrot) sem ţjóđin hefur nokkru sinni glímt viđ frá stofnun lýđveldisins, virđist mér ríkisstjórn ţessa lands (einnig sú sem var á undan) helst líkjast mannveru í hjólastól sem er bundin og kefluđ og mikiđ ef hún er ekki líka komin á svefnlyf.
mbl.is Brćđurnir seldu sjálfum sér Lyf og heilsu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Höfundur

Jón V. Þorsteinsson
Jón V. Þorsteinsson
Höfundur er kominn af vestfirðingum í föðurætt og skagfirðingum í móðurætt og hefur m.a. það fyrir stafni að þrífa upp eftir útrásarvíkingana ofl.  sem drulluðu uppá bak og settu landið á hausinn.

Jan. 2021

S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband