Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2010

Snillingarnir

Ekki ađ spyrja ađ ţeim meisturum í ţessari ástkćru hljómsveit, klikka aldrei og rokka feitt forever. Ég ćtla svo ađ koma eftirfarandi hugmynd á framfćri:

Hvernig vćri ađ fá ţessa snillinga til Íslands og fá ţá til ađ halda tónleika í grennd viđ eldgosiđ í Eyjafjallajökli. Ţvílík landkynning ţađ(!!!) einhver...? Ţetta er frekar galin hugmynd og ţađ ţarf líka galna menn til ađ fylgja henni eftir...


mbl.is Öskuskýiđ stöđvađi ekki Metallica
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

"Dóserađi"...

Skemmtileg hvađ Össur er minnugur en líka góđur sögumađur, kann ađ skreyta í frásögn...  Reyndar held ég ađ ţađ hafi einmitt ţurft mann sem "dóserađi" til ađ koma ţessu liđi sem var í hrunstjórninni í skilning um hvađ var ađ gerast.  Ţetta sama fólk svaf ţyrnirósarsvefni allan ţann tíma sem bankarćningjarnir stunduđu sína iđju međ bros á vör, var liggur viđ rétt ađ rumska e. fall Glitnis.
mbl.is Uppnám vegna orđa um ţjóđstjórn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Össur og valdarániđ

Valdarán ????? Í hvađa heimshluta lifir Össur Skarphéđinsson? Ţjóđstjórn hefđi veriđ skásta leiđin til ađ mćta ţessum hamförum, vissi hann ekki hvađ var í rauninni ađ gerast? Kannske Davíđ Oddson hafi ţegar allt kom til alls veriđ eini mađurinn međ viti í öllu ţessu en ţví miđur var til fólk sem ţóttist vita betur en annađ hefur komiđ á daginn.
mbl.is „Valdarán Davíđs Oddssonar"
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Höfundur

Jón V. Þorsteinsson
Jón V. Þorsteinsson
Höfundur er kominn af vestfirðingum í föðurætt og skagfirðingum í móðurætt og hefur m.a. það fyrir stafni að þrífa upp eftir útrásarvíkingana ofl.  sem drulluðu uppá bak og settu landið á hausinn.

Jan. 2021

S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband