Já, Ömmi er ekki af baki dottinn, hann sér þó hvaða glapræði það er að samþykkja Icesave og þar með sökkva þjóðinni í skuldafen um aldur og ævi. Þetta var náttúrlega þruma á þjóðina en líklega búið að vera í gerjun hjá okkar manni um nokkurn tíma. Sem sagt, þrjú hjól undir bílnum en áfram skröltir hann þó... svo verða það tvö hjól og loks eitt hjól og þá verðum við vonandi laus við þessa beygðu og andlausu ríkisstjórn.
![]() |
Ögmundur segir af sér |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.