Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2010
Hvað veldur því að Gylfi (180°) er að tjá sig að fyrra bragði um næstu afgreiðslu AGS? Er það ekki hlutverk þeirra hjá AGS að segja til um hvenær næsta afgreiðsla á láninu til Íslands er afgreidd, hvort sem hún tefst eða ekki? Vinnur Gylfi kannske hjá AGS? Kannske á prósentum hjá Gordon Brown og hinum ruddunum sem ætla að kaffæra okkur í skuldum fram undir lok aldarinnar! Við þurfum alvörumenn hér í ríkisstjórn, ekki strengjabrúður.
Líklegt að AGS-lán frestist | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 13.1.2010 | 13:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)