Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2010

Strengjabrúðan Gylfi

Hvað veldur því að Gylfi (180°) er að tjá sig að fyrra bragði um næstu afgreiðslu AGS?  Er það ekki hlutverk þeirra hjá AGS að segja til um hvenær næsta afgreiðsla á láninu til Íslands er afgreidd, hvort sem hún tefst eða ekki?  Vinnur Gylfi kannske hjá AGS?  Kannske á prósentum hjá Gordon Brown og hinum ruddunum sem ætla að kaffæra okkur í skuldum fram undir lok aldarinnar!  Við þurfum alvörumenn hér í ríkisstjórn, ekki strengjabrúður.

 


mbl.is Líklegt að AGS-lán frestist
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Höfundur

Jón V. Þorsteinsson
Jón V. Þorsteinsson
Höfundur er kominn af vestfirðingum í föðurætt og skagfirðingum í móðurætt og hefur m.a. það fyrir stafni að þrífa upp eftir útrásarvíkingana ofl.  sem drulluðu uppá bak og settu landið á hausinn.

Apríl 2025

S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband